Eru fatlaðir dýrasti þjóðfélagshópurinn?

frettinGeir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í Reykjavík vill borgarstjórn meina að málaflokkur fatlaðra skýri skuldirnar og hallareksturinn, sé ástæða þess að ekki sé hægt að fjárfesta og halda gjaldskrám í hófi, tefji nauðsynlegar fjárfestingar og kalli á útþenslu stjórnsýslunnar, enda séu þá fleiri til að kasta heitu kartöflunni á milli sín. Þetta hefur vitaskuld bæði verið leiðrétt og fordæmt enda bæði rangt og siðlaust. En stóri … Read More

Bókun 35 sem festir í sessi fullveldisafsal frestað í utanríkismálanefnd

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Um­fjöll­un ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Alþing­is um bók­un 35 hef­ur verið slegið á frest í utanríkismálanefnd og virðist sem málið sé í uppnámi. Í dag kl. 13:00 var á dagskrá fundur ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar þar sem gesta­kom­ur yrðu vegna frum­varps ut­an­rík­is­ráðherra til laga um breyt­ingu á lög­um um Evr­ópska efna­hags­svæðið. Málið varðar bók­un 35 við EES samninginn og snýr að for­gangi EES-réttar á landsrétt. Dag­skrá … Read More

Grimm greining Úkraínustríðs

frettinPáll Vilhjálmsson, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Úkraínustríðið mun standa lengi enn. Hvorugur stríðsaðila er kominn nærri þolmörkum. Sjónarmið í Úkraínu er að friður verði ekki saminn nema í rústum Moskvu. Ráðandi öfl á vesturlöndum styðja harðlínumenn í Kænugarði. Afstaðan hér að ofan kemur fram í viðtali við Anatol Lieven sem er nýkominn frá Úkraínu, hitti þar mann og annan. Lieven er hlynntur málstað Úkraínumanna en óttast … Read More