Skoski verðlaunakokkurinn Jock Zonfrillo lést skyndilega, 46 ára að aldri. Hann var þekktastur fyrir að vera dómari í MasterChef-þáttunum í Ástralíu. Zonfrillo vann á þekktum veitingastöðum um allan heim áður en hann opnaði sinn eigin stað í Ástralíu. Zonfrillo fannst látinn í húsi í Melbourne þegar lögregla fór þangaði í eftirlit snemma í morgun. Lögreglan í Viktoríu sagði að ekkert saknæmt … Read More
Karlar hafna woke-háskólanum
Eftir Pál Vilhjálmsson: Háskólar láta á sjá. Áður voru þeir miðstöð þekkingar og gagnrýnnar hugsunar; núna er í forgrunni hugmyndafræði, hjarðhugsun og þöggun. Bábiljur að kynin séu þrjú, fimm eða seytján og loftslagið sé manngert tröllríða háskólum með tilheyrandi væli um endalok heimsins. Þar sem áður var leit að sannindum ríkir ótti og fáfræði. Háskólanám sem samvera til að velta … Read More
,,Það sem mér fannst erfiðast var óvissan um framhaldið“
Fríða Hansen með sína fyrstu plötu: Gegnum tónlistina upplifir hún sorgina yfir því sem áður var ásamt skilyrðislausri ást á því sem verður Fríða Hansen hefur ávallt hugsað stórt, verið metnaðarsöm og ætlað sér að taka lífið alla leið. Sumarið 2020 var allt sett á fulla ferð en þá bárust óvæntar fréttir, en það var laumufarþegi um borð. ,,Það sem … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2