Eftir Arnar Sverrisson: Ég óttaðist um stund, að Katrín okkar allra hefði gleymt frelsun kvenna og valdeflngu þeirra. Hún hefur verið svo upptekin við að sinna Evrópuráðinu og kjassa karla í útlöndum. En mér hægðist um hug, þegar uppáhalds sjónvarpsstöðin mín – líka okkar allra – sagði frá því, að það yrði ekki bara rætt um Úkraínu í Evrópuráðssjónarspilinu í … Read More
Bakmút fallin – Hiróshíma friður?
Eftir Pál Vilhjálmsson: Yfir 200 daga umsátri um úkraínsku borgina Bakmút lauk í gær með rússneskum sigri. Selenskí forseti Úkraínu var í frægustu borg Japans, að hitta vestræna bakhjarla, þegar hann fékk fréttirnar. „Í dag færist friðurinn nær,“ sagði forsetinn. Hiróshíma-friður er annað orð yfir uppgjöf. Opinbera frásögnin er önnur. Úkraínumenn eiga að fá F-16 herþotur til að breyta vígstöðunni. Áður … Read More
Gjöf Selenskí og tár páfa
Hallur Hallsson skrifar: Það blandast fáum hugur að guðleysi fer sem vofa um Vesturlönd. Guð er jaðarsettur í vestrænum samfélögum, úthýst úr menningu og skólum, tekinn frá börnum, efa sáð í huga þeirra um sjálfan grundvöll sinn; Jesús Kristur tekinn frá íslenskum börnum. Um stefnu guðleysis virðast allir stjórnmálaflokkar sammála. RÚV varði páskakvöldi í að sýna kolsvarta ómennsku, þáttaröðina Aftureldingu. … Read More