Haraldur Erlendsson geðlæknir var gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Hann sagði gríðarlegt upplýsingaflóð og upplýsingaáreiti vera eina stærstu heilsuógn okkar tíma og að geðheilsuvandi þjóðarinnar væri orðinn stærsta samfélagsmálið. Haraldur segir að samkvæmt samtölum við kollega sína hafi þörfin eftir geðheilsuaðstoð aukist gríðarlega eftir Covid. Sá tími hafi aukið á vanda margra sem þeir voru í fyrir þann tíma. Múgsefjun … Read More
Þrír forsetar samferða til landsins í einkaþotu: „Verjum lýðræðið og minnkum kolefnisspor“
Leiðtogar erlendra ríkja streyma nú til landsins til að vera viðstaddir fund Evrópuráðsins í Hörpu. Reiknað er með um 50 einkaþotum á Reykjavíkurflugvelli. Fundurinn er fjórði leiðtogafundurinn í sögu Evrópuráðsins, og sá fyrsti í nærri tuttugu ár, og fer fram í dag og á morgun í Hörpu. Evrópuráðið var stofnað árið 1949 og gerðist Ísland aðili að því árið 1950. … Read More
Vítalía, Edda, Jóhannes og vegferð fjölmiðla
Eftir Pál Vilhjálmsson: Engin frétt er betri en heimildin fyrir henni. Ef heimildin er ótrúverðug verður fréttin ótrúverðug. Ef heimildin lýgur er fréttin ósönn. Þrjár heimildir raðfrétta um menn og málefni hafa reynst ósannar og hefðu aldrei átt að vera metnar trúverðugar af fjölmiðlum. Vítalía var heimild fyrir ofsóknum fjölmiðla gagnvart fjórum mönnum. Flest bendir til að hún hafi farið með … Read More