Trump ætlar að opinbera öll Kennedy skjölin verði hann forseti á ný

frettinErlent1 Comment

Donald Trump forsetaframbjóðandi og fyrrum forseti Bandaríkjanna sagði í viðtali á mánudag að verði hann endurkjörinn forseti muni hann birta eftirstöðvar af John F. Kennedy skjölunum fyrir almenning. „Ég gaf út mikið af skjölum varðandi morðið, eins og þið vitið. Og ég mun opinbera allt hitt,“ sagði Trump í viðtali við miðilinn The Messenger Monday. Í viðtalinu var fjallað um nokkur … Read More

Musk stefnt í tengslum við dómsmál gegn JPMorgan Chase og Epstein

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Bandarísku Jómfrúaeyjarnar hafa gefið út stefnu á hendur Elon Musk, forstjóra Tesla, í dómsmáli sínu gegn JP Morgan Chase bankanum. Eyjarnar hafa höfðað dómsál gegn bankanum vegna mansals barnaníðingsins Jeffrey Epstein sem var til langs tíma viðskiptavinur bankans að því er fram kemur í nýjum dómsskjölum. Samkvæmt skjölunum hafa Jómfrúaeyjarnar án árangurs reynt að birta Musk stefnu, sem gefin var … Read More

Hætta á geislamengun eftir að stórt vopnabúr sprakk í loft upp í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Úkraínustríðið, Umhverfismál2 Comments

Samkvæmt óstaðfestum fréttum er talin hætta á geislamengun, eftir að tvær gríðarlegar sprengingar urðu í stóru vopnabúri á Ternopil svæðinu, í útjaðri bæjarins Khmelnitsky í Úkraínu laugardaginn 13. maí sl. Vitni birtu myndir og myndbönd af sprengingunum á samfélagsmiðlum. Breska blaðið The Daily Mail og fleiri miðlar hafa birt fréttir af málinu en þeim ber ekki alveg saman og stjórnvöld … Read More