Samtökin Málfrelsi stóðu fyrir fjölmennum fundi í kvöld þar sem Þorbjörg Þorvaldsdóttir verkefnastjóri Samtakanna ´78 stóð fyrir svörum í tengslum við fræðslu samtakanna í skólum landsins. Þorbjörg sagði fræðsluna ganga út á að börn upplifi sig ekki út undan þó foreldrar þeirra eða þau sjálf væru öðruvísi, að öllum ætti að finnast þeir tilheyra samfélaginu. Hún fullyrti að flestir væru … Read More
Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen genginn til liðs við Reclaim flokkinn
Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen tilkynnti í síðustu viku að hann sé genginn til liðs við Reclaim flokkinn eftir að hafa verið rekinn úr Íhaldsflokknum fyrir að „bera saman Covid bóluefni og helförina“, segir í The Guardian. Reclaim flokkurinn er hægri sinnaður stjórnmálaflokkur í Bretlandi og var stofnaður árið 2020 af breska leikaranum og pólitíska aðgerðarsinnanum Laurence Fox, með stuðningi frá … Read More
Barátta Bandaríkjamanna við bankaveldið – Huldustjórnin
Eftir Arnar Sverrisson: Bandaríkjamenn höfðu lýst yfir stríði á hendur Stóra-Bretlandi árið 1812, í forsetatíð James Madison (1751-1836), þ.e. ári eftir, að rekstrarleyfi Rothschild-bankans (Bank of The United States) rann út. James, sem var einarður andstæðingur bankans, var einn svokallaðra stofnfeðra Bandaríkjanna. Samherji James, annar stofnfaðir, Alexander Hamilton (1755-1804), handgenginn Rothschild-bankaveldinu í Lundúnum, var hins vegar ákafur talsmaður hans. Alexander … Read More