Björn Bjarnason skrifar: OR er opinbert hlutafélag, stjórnendur þess hafa haldið upplýsingum leyndum ekki aðeins fyrir borgarbúum heldur einnig fyrir sjálfri borgarstjórn. Á sínum tíma þegar fundið var að því í borgarstjórn Reykjavíkur hvernig staðið var að byggingu höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur (OR) stóðu fulltrúar vinstri meirihlutans upp hver á fætur öðrum og sökuðu gagnrýnendur um árás á starfsfólk OR. Sagan … Read More
Dánartíðni enn há og fæðingum milli ára ekki fækkað jafn mikið frá árinu 1838
Fyrstu 14 vikur ársins 2023 dóu að meðaltali 51,0 í hverri viku eða fleiri en fyrstu 14 vikur áranna 2017-2022 þegar 48,2 dóu að meðaltali. Þetta kemur fram í frétt Hagstofunnar. Að meðaltali létust því um 3 fleiri einstaklingar (2,8) á fyrstu 14 vikum þessa árs en að meðaltali á árunum 2017-2022. Til samanburðar dóu 44,3 að meðaltali á hverri … Read More
Þjóðþekkt heimild, friðhelgi fjölmiðla
Eftir Pál Vilhjálmsson: Viðtengd frétt er mánaðargömul. Segir þar af manneskju sem fletti upp lyfjanotkun þjóðþekktra einstaklinga. Gerandinn hafði aðgang að gagnagrunni sem gengur undir nafninu lyfjagátt. Engin framhaldsfrétt er komin af málinu þótt fjórar vikur séu síðan fréttin birtist. Sögur ganga manna á milli og á samfélagsmiðlum sem nafngreina uppflettarann. Sé rétt með farið er um að ræða þjóðþekkta … Read More