Brotist var inn í húsnæði Samstöðvarinnar í Bolholti í nótt og flest öllum tækjum í stúdíói stöðvarinnar stolið og kaplar eyðilagðir. Dagskrá Samstöðvarinnar mun því liggja niðri næstu daga á meðan safnað verður fyrir nýjum tækjum. „Svo sem allt sem við áttum var tekið og svo var annað eyðilagt,“ segir Gunnar Smári Egilsson ritstjóri Samstöðvarinnar. „Þetta voru myndavélar, linsur, hljóðmixerar … Read More
Kennarar mótmæla sameiningu Flensborgarskólans og Tækniskólans
Kennarafélag Flensborgarskólans og annað starfsfólk mótmælir hugmyndum um sameiningu Flensborgarskólans og Tækniskólans. Starfsfólk skólans hefur sent frá sér ályktun þar sem minnt er á 140 ára sögu Flensborgarskólans, sérstöðu hans og jafnframt er gerð alvarleg athugasemd við tímasetningu fýsileikakönnunar á sameiningu skólanna og einnig við það að Flensborgarskólinn hafi ekki átt aðkomu að skýrslu verkefnisstjórnar um nýtt húsnæði Tækniskólans þar … Read More
Akureyri og Samtökin ’78 gera samning um hinseginfræðslu í skólum o.fl.
Á síðu Akureyrarbæjar segir að undirritaður hafi verið samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 um þjónustu og fræðslu sem samtökin veita í sveitarfélaginu. „Sólin skein og fáni fjölbreytileikans blakti við hún þegar Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 skrifuðu undir samninginn á stéttinni framan við Amtsbókasafnið,“segir í tilynningunni. „Fræðsla Samtakanna ’78 er vönduð hinseginfræðsla, byggir … Read More