Gylliboð Íslensku klínikarinnar í Búdapest

frettinInnlentLeave a Comment

Eftir Hörpu Lúthersdóttur: Ég taldi mig hafa dottið í lukkupottinn þegar ég rakst á auglýsingu um ódýrar tannlækningar á lúxushóteli í Búdapest. Ég var ánægð í fyrstu en síðan hefur þessi reynsla snúist upp í hreinustu martröð. Þetta hljómar allt voðalega vel í fyrstu. Nú er staðan þannig að eftir endalausar einhliða samningsviðræður get ég ekkert gert annað en að … Read More

Af hverju geta Danir brennt rusl í miðri borg en Íslendingar ekki?

frettinErlent, Geir Ágústsson, Innlent5 Comments

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Einhver herferð gegn brennslu á rusli virðist vera í gangi hjá yfirvöldum. Gott og vel, það skiptir máli hvernig blönduðum úrgangi er fargað, hvort heldur með urðun eða brennslu, en Íslendingar ættu nú samt að geta brennt ruslið sitt sjálfir í stað þess að senda það á flutningaskipum erlendis til brennslu þar, eða hvað? Í Danmörku … Read More

Dómstóll heimskunnar

frettinInnlentLeave a Comment

Kristján Hreinsson skáld, rithöfundur og kennari var nýlega rekinn frá Endurmenntun Háskóla Íslands fyrir að skrifa pistil á sína eigin Facebook síðu og Mannlíf gerði frétt úr. Hann hefur fengið sér lögmann í málinu. Kristján skrifar nú annan pistil sem heitir Dómstóll heimskunnar og er svohljóðandi: Ég held því fram að fólk leyfi heimsku að ráða för. Þar með er … Read More