Menntamálastofnun gefur út kynlífsfræðslu fyrir 7-10 ára börn

frettinInnlendar, Skólakerfið7 Comments

Í gær kynnti Menntamálastofnun nýja útgáfu af 165 bls. kennsluefni í kyn og kynlífsfræðslu fyrir 7 til 10 ára börn, 2.-5. bekk grunnskólanna í story á Instagram síðu sinni.  Undanfarin ár hefur það verið venja að kynfræðsla er kennd á mið og unglingastigi og hefur í langan tíma verið fengin hjúkrunarfræðingur eða reyndur bekkjarkennari til að sjá um kennslu á … Read More