Kanada eykur „aðstoð við sjálfsvíg“ ungabarna

frettinGústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Justin Trudeau fyrirhugar að „víkka út lög landsins um aðstoð við sjálfsvíg, þannig að þau nái einnig yfir ungbörn.” Verði lögin að veruleika munu þau gera læknum kleift að aflífa ungabörn í hagnaðarskyni. Kanadíski læknirinn Louis Roy er leiðandi fyrir þessa þróun. Roy hvetur frjálslynda ríkisstjórn Kanada til að bæta við lög um „læknisfræðilega dauðahjálp” Medical Assistance … Read More