Heimsmálin: Fréttin.is og Gústaf Skúlason

frettinGústaf Skúlason, InnlentLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Annar þáttur Heimsmálanna með Margréti Friðriksdóttir, Fréttin.is og Gústafi Adolf Skúlasyni gustafadolf.com er kominn í loftið. Útvarpið er enn á tilraunastigi, þannig að þátturinn er endurfluttur ca. á klukkutíma fresti með jólalögum á milli. Á heimasíðunum má finna útvarpsspilara ofarlega hægra megin og í spilaranum er afritunarmerki sem hægt er að smella á til að fá spilarann sjálfstæðan … Read More

Rafmagnsafsláttur Facebook dýrkeyptur fyrir Svíþjóð

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar; Rafmagns- og skattaafslátturinn sem tekinn var upp árið 2017 til að laða alþjóðlega upplýsingatæknirisa til Svíþjóðar er orðinn dýrkeyptur fyrir Svía. Stofnunin sem fylgist með hagvextinum „Tillväxtanalys“segir frá þessu í nýrri skýrslu. Eftir að skattaafslátturinn var afnuminn gæti kostnaðurinn orðið enn þá dýrari fyrir Svíþjóð, vegna hugsanlegra skaðabótakrafna vegna samningsbrots. Skattaafslátturinn var kynntur af þáverandi rauðgrænu ríkisstjórn … Read More