Þurfum að taka ábyrgð á frelsi okkar ef við viljum vera frjáls

frettinInnlendar1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fáir hafa látið jafn mikið að sér kveða að undanförnu í lýðveldismálum okkar Íslendinga en Arnar Þór Jónsson sem hætti dómarastörfum til að gerast ötull talsmaður lýðveldisins Íslands. Arnar var í viðtali hjá netútvarpinu okkar og má hlýða á viðtalið með því að smella á spilarann að neðan. Arnar segir stöðu fullveldismála þjóðarinnar grafalvarlega og hvetur landsmenn … Read More

Heimsmálin: þriðji þáttur

frettinGústaf Skúlason, Heimsmálin, Innlent1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í nýjum þætti Heimsmálanna ræddu þau Margrét Friðriksdóttir og Gústaf Skúlason um málin sem hæst ber á góma fyrir þessi áramót. Meðal annars var stríð Ísraels gegn Hamas til umræðu en nýlega fundu ísraelskir hermenn sjálfsmorðssprengjuvesti ætluð börnum í einu víghreiðri hryðjuverkamannanna. Hryðjuverkamennirnir svífast einskis og senda börn og konur í dauðann í því óhugnanlega heilaga stríði … Read More