83% Svía vilja hafa reiðufé áfram

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, RafmyntLeave a Comment

Ný könnun sýnir að fleiri en átta af hverjum tíu Svíum, 83%, vilja að reiðufé verði áfram til staðar í framtíðinni. Hefur hlutfall þeirra sem hafna einokun rafrænnar myntar aldrei verið hærra. Verian (áður Sifo) hefur spurt Svía á hverju ári síðan 2018, hvort þeir vilji að reiðufé verði áfram möguleg leið til greiðslu í framtíðinni eða hvort þeir vilji … Read More

Sænsk yfirvöld hefja aðstoð fyrir fólk með loftslagskvíða

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál3 Comments

„Vårdguiden 1177″ veitir ráðgjöf fyrir fólk með ýmsa líkamlega og andlega kvilla. Nýlega var Loftslagskvíða bætt við allt annað sem hrjáir fólk. Sífellt fleiri óttast, að dómsdagsspádómar loftslagshreyfingarinnar muni rætast og lifa í stöðugum kvíða fyrir komandi endalokum jarðar. Þeim sem hafa samband við þjónustuna vegna heimsendaáróðurs aðgerðasinna og fjölmiðla hefur fjölgað mikið að undanförnu. Jóhanna Brydolf hjá Vårdguiden 1177 … Read More