Öflugar afstöður plánetanna

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar Við eigum framundan nokkuð magnþrungna helgi og væntanlega næstu vikur og mánuði ef marka má skýringar breska stjörnuspekingsins Pam Gregory fyrir Sólmyrkva og nýtt Tungl á morgun, laugardaginn 30. apríl. Í reynd er í gangi í heiminum núna mjög mismunandi orka, sem hefur áhrif á heimsmyndina. En skoðum aðeins hvaða plánetur eru áhrifamestar og hvaða orkutíðni fylgir … Read More

Ertu með bólgur eða liðverki?

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Heilsupistill eftir Guðrúnu Bergmann Bólgur í líkamanum myndast vegna flókinna ónæmisviðbragða, en bólgum má skipta í tvo flokka. Bráðabólgur sem eru fyrstu viðbrögð líkamans við utanaðkomandi innrás eða áfalli sem líkaminn verður fyrir. Þær myndast til dæmis þegar við skerum okkur eða brjótum bein, fáum vísus, bakteríur eða sjúkdóma sem ónæmiskerfið okkar bregst við með bólgum meðan verið er að … Read More

Járn er líkamanum nauðsynlegt

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: JÁRN ER LÍKAMANUM NAUÐSYNLEGT Járn er nauðsynlegt næringarefni og eitt af nauðsynlegustu steinefnum líkamans. Þótt járn sé í öllum frumum líkamans, er mest af því í rauðu blóðfrumunum. Líkaminn þarf á járni að halda til að framleiða hemóglóbín eða blóðrauða, sem hjálpar rauðu blóðfrumunum að flytja súrefni um líkamann. Járn er nauðsynlegt við framleiðslu á vöðvarauða, en … Read More