Fordæming formanns KÍ lýsir fávísi og fátækt

frettinArnar Sverrisson, Innlent1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Í grein Morgunblaðsins segir: „Í yfirlýsingunni skrifar Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ, fyrir hönd stjórnarinnar að sambandið hafi nýverið samþykkt nýja jafnréttisáætlun og að Samtökin 78 hafi verið mikilvægt afl í að veita íslenskum kennurum fræðslu til að bæta líðan hinsegin ungmenna. …. Við hörmum það viðhorf sem fram kemur í umræddri grein og erum þess … Read More