Liðsmenn Hamas á Íslandi

frettinBjörn Bjarnason, Innlent10 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Það eykur enn á dapurleg örlög Palestínumanna að eiga svo ömurlega talsmenn í lýðfrjálsum löndum þar sem auðvelt er að sannreyna blekkingariðjuna og falsið. Þeir sem hér ganga fram fyrir skjöldu til að bera blak af hryllingsverkum hryðjuverkamanna Hamas í byggðum Ísraela nálægt Gaza-svæðinu fyrir tæpri viku ættu að skýra hvers vegna engir nema harðstjórarnir í Íran … Read More

Margir hópar fagna fjöldamorðunum í Ísrael eða réttlæta þau

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Innlent1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Viðbrögðin við fjöldamorðunum í Ísrael hinn 7. október hafa komið mörgum á óvart. Í stað þess að einfaldlega fordæma þau, eins og gert var í dæmi Breivik, þá hafa stigið fram á Vesturlöndum hópar sem ýmist fagna þeim eða bera blak af Hamas. Hópar Palestínumanna fögnuðu víða. Í Sydney, Ástralíu hafði óperuhúsið verið lýst upp í fánalitum … Read More

Þökkum öryrkjum á hverju kvöldi

frettinInnlentLeave a Comment

Einar G Harðarson skrifar: Eftir morgunkaffið hugsum við lítið um slys og veikindi þegar við höldum út í daginn full bjartsýni og vonar. Fjarlægt er huga flestra sú staðreynd að á hverjum degi er fast hlutfall slysa og veikinda ár eftir ár. Skráð slys hjá Almannatryggingum árið 2014 voru 2157. 2015 voru þau 2126, og þar á eftir 2156. Frávikið … Read More