Hvíta húsið íhugar að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum

Gústaf SkúlasonErlent, Loftslagsmál2 Comments

Bloomberg greinir frá því, að Hvíta húsið íhugi að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum – til að hrifsa til sín enn frekara alríkisvald. Ríkisstjórn Biden hefur aftur tekið upp viðræðurnar um að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Að sögn Bloomberg á það að „opna“ fyrir víðtækara alríkisvaldi stjórnvalda. Neyðarráðstöfun myndi til dæmis gera það mögulegt að takmarka útflutning á hráolíu, … Read More

Van­bú­in vís­indi og rassskelltir blaðamenn

frettinArnar Þór Jónsson, Geir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég las með bros á vör leiðara í Morgunblaðinu í dag sem var hvort í senn beittur og jarðbundinn. Hann fjallaði um loftslagsvísindin. Ég ætla ekki að endurbirta þennan leiðara því hann er jafnvel í sjálfu sér ástæða til að borga Morgunblaðinu fyrir aðgang að blaði dagsins en tek nokkrar tilvitnanir. Það snún­asta við lofts­lags­vís­ind­in er að það vant­ar … Read More

Þannig mun Danmörk refsa bændum sínum í nafni loftslagsins

Gústaf SkúlasonErlent, Kolefniskvóti, LoftslagsmálLeave a Comment

Þrátt fyrir að bændamótmæli hafi verið haldin víða um Evrópu undanfarin misseri, þá kjósa Danir að hunsa vilja fólksins. Núna gæti Danmörk orðið fyrsta landið í heimi til að leggja „loftslagsskatt“ á landbúnaðinn. Samkvæmt dósent í hagfræði gæti það orði vegvísir fyrir Evrópusambandið. Bændur í Evrópu hafa um langt skeið mótmælt skorti á haldbærum forsendum fyrir rekstri bændabýla. Benda þeir … Read More