Ástralía mun opna alþjóðleg landamæri sín í nóvember næstkomandi eftir 18 mánaða ströng landamærahöft. Scott Morrison forsætisráðherra tilkynnti á föstudag ítarlega áætlun um að aflétta alþjóðlegu ferðabanni. Ríki og landsvæði munu opna aftur með mismunandi hraða, allt eftir því hvenær þau ná 80% tvískammta bólusetningarmarkmiðinu. Líklegt er að New South Wales (NSW) verði fyrst til að opna landamærin, en dagsetningin … Read More
Opið bréf til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis
Netverji nokkur skrifaði opið bréf á facebook í hópnum Heildarmyndin til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis, innleggið fékk góð viðbrögð og fjölda „likes“ og virðist hafa hitt beint í mark miðað við viðbrögðin. Kæri Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir Íslands. Þú varst skipaður í embætti sem hefur það að markmiði að „skipuleggja og samræma sóttvarnir og ónæmisaðgerðir um land allt, m.a. með útgáfu leiðbeininga … Read More