Þetta er búið spil: Pakkið saman og flytjið aftur í torfkofana

frettinPistlar

Aðsend grein: Guði sé lof fyrir Mark Lynas, blaðamanninn sem fann 3 þúsund rannsóknir með leitarorðunum „loftslagsbreytingar“ og „hnattræn hlýnun“, bjó til algrím með leitarskilyrðum sem hentuðu málstaðnum, leitaði svo að ákveðnum orðum og fékk út að 99.9% rannsókna sýna sömu niðurstöðuna; loftslagsbreytingar má rekja til okkar mannanna! Núna á að færa sig uppá skaftið og hætta með 97% möntruna … Read More