Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir tíma til kominn að ráðast í afléttingar á landamærunum. Takmarkanir á ferðafrelsi um íslensk landamæri séu nú aftur orðnar þær hörðustu í Evrópu og að kostnaðurinn við þær sé meiri en marga grunar. Hann geti, samkvæmt mati SAF, svo til þurrkað út efnahagslegan ábata komandi loðnuvertíðar, fái takmarkanirnar að standa óbreyttar í allan vetur. „Löngu er … Read More
Spænskir vísindamenn hjálpa blindri konu að sjá mynstur með heilaígræðslu
Fyrir sextán árum kenndi Bernardeta Gómez, 57 ára, líffræði við menntaskóla í Valencia þegar eitruð sjóntaug sem tengir augun við heilann skemmdist og varð til þess að hún varð blind. Nú hefur ígræðsla inni í heila hennar gert henni kleift að sjá myndstu og þekkja ýmsa stafi í stafrófinu. Hún hefur meira að segja getað spilað einfalda útgáfu af Pac-Man … Read More
Heilbrigðisráðuneyti Ísraels eyddi þúsundum frásagna um aukaverkanir af Pfizer
Ísraelski kvikmyndagerðarmaðurinn Avi Barak lýsir því í meðfylgjandi myndbandi hvernig heilbrigðisráðuneytið í Ísrael eyddi þúsundum lýsinga ísraelskra borgara á aukaverkunum af Pfizer bóluefninu. Hér er hluti af því sem Barak segir frá. „Að kvöldi 30.september sl. birti heilbrigðisráðuneytið facebook færslu um alvarlegar aukaverkanir Pfizer bóluefnisins og hélt því fram að efnið væri mjög öruggt og alvarlegar aukaverkanir væru nánast engar og … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2