Fullyrðingar í auglýsingum Atlantsolíu bannaðar

frettinInnlendar

Neytendastofa hefur bannað tvær fullyrðingar sem notaðar hafa verið í auglýsingum Atlantsolíu. Annars vegar fullyrðinguna „cheapest gas stop“ og hins vegar fullyrðinguna „Lægsta verðið er hjá Atlantsolíu Kaplakrika og Sprengisandi“. Niðurstaða stofnunarinnar grundvallaðist á tveimur sjónarmiðum. Í fyrsta lagi að ekki voru lögð fram gögn sem sönnuðu fullyrðinguna „cheapest gas stop.“ Í öðru lagi að ekki var fallist á að … Read More

Leiðrétting eða lygaáróður fyrir frekari bólusetningum barna?

frettinPistlar

Á síðu stjórnarráðsins 25. október sl. birtist tilkynning um að ekkert 12-15 ára fullbólusett barn hefði smitast af Covid-19. Fjölmiðlar slógu flestir upp frétt með þessum tíðindum og ályktuðu rétt eins og Heilbrigðisráðuneytið að þetta þýddi að bóluefnið veitti 100% vörn gegn sjúkdómnum. Frettin.is óskaði um hæl eftir gögnum frá landlæknisembættinu yfir bólusetningar; smit eftir aldri og bólusetningarstöðu, ár fyrir ár, ekki bara skiptingu yfir börn og fullorðna. … Read More

Edda Falak púuð niður á kynningu hjá MS – Edda neitar því

frettinInnlendar

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttarinnar var þáttastjórnandinn Edda Falak púuð niður af sviði þar sen hún var með kynningu í Menntaskólanum við Sund í byrjun mánaðarins. Forvarnardagur var haldinn í skólanum þann 6. október síðastliðinn samkvæmt tilkynningu frá skólanum og segir þar orðrétt: „Menntaskólinn Við Sund tekur þátt í Forvarnardeginum 6. október 2021. Þema Forvarnardagsins þetta árið verður andleg líðan ungmenna. Áhersla … Read More