Miklar óeirðir í Rotterdam – lokunaraðgerðum mótmælt

frettinErlent

Miklar óeirðir hafa brotist út í Rotterdam þar sem lokunaraðgerðum hollenskra stjórnvalda er mótmælt. Þetta sýna fjöldi myndbanda á samfélagsmiðlum. Lögreglubílar hafa verið skemmdir og heyra má skot. Sagt er að lögreglan hafi flúið af vettvangi. Hér má sjá lögreglubíl í ljósum logum. Lögreglan hefur staðfest að tveir hafi orðið fyrir skotum. Hér má sjá mann verða fyrir skoti. Sjá má … Read More

Tvöfaldur barnamorðingi sendur aftur í fangelsi

frettinErlent

Hinn tvöfaldi breski barnamorðingi Colin Pitchfork hefur verið handtekinn og sendur aftur í fangelsi, að sögn dómsmálaráðuneytis Bretlands. Hann var látinn laus fyrir tveimur mánuðum eftir að hafa varið 33 árum í fangelsi fyrir að myrða tvær unglingsstúlkur á níunda áratugnum. Talið er að Pitchfork hafi verið settur í gæsluvarðhald á föstudag vegna brots á lausnarskilyrðum. BBC var sagt að … Read More

Austurríki boðar lokunarðagerðir og skyldubólsetningu

frettinInnlendar

Austurríki undirbýr nú lokunaraðgerðir á landsvísu fyrir alla íbúa landsins, ekki aðeins bólusetta. Ríkið hefur einnig tilkynnt að skyldubólsetning verði sett á í landinu fyrir alla fullorðna. Austurríki er þar með fyrsta lýðræðisríkið á Vesturlöndum sem ætlar að skylda landa sína til að fara í Covid bólusetningu. Dagblaðið New York Times segir Austurríki vera dæmi þess að örvæntingarfullar ríkisstjórnir séu … Read More