Ópíumrækt í Afganistan á uppleið eftir brotthvarf Bandaríkjahers

frettinErlent

Ópíumiðnaðurinn í Afganistan, ein helsta uppspretta heróíns sem selt er á Vesturlöndum er aftur á uppleið. Á nýjum og vinsælum markaði í Talukan  kemur fjöldi kaupmanna daglega til að versla inn hinar ýmsu ópíumtegundir. Markaðurinn spratt upp um leið og Talíbanar tóku aftur yfir stjórn landsins, þann 15. ágúst sl. Plastpokum fylltir brúnum vökva er stillt upp við hlið íláta … Read More

Ástralskur stjórnmálamaður líkir skyldubólusetningum við fangabúðir

frettinErlent

Ástralski stjórnmálamaðurinn Craig Kelly sem hélt ræðu á einum fjölmennustu og sögulegustu mótmælum í Ástralíu í gær lýsti því yfir að skyldubólusetningar væru ígildi fangabúða. Kelly ávarpaði tugir þúsunda Ástrala sem voru samankomnir í Sydney til að mótmæla bólusetningavegabréfum og öðrum þvingunaraðgerðum stjórnvalda. Ástralía hefur meðal annars skyldað íþrótta-og afreksfólk til að láta bólusetja sig. „Ef maður býr á stað … Read More