Heilsugæslan segist vinna eftir reglum Landlæknis, sem hún þekkir þó ekki. Fréttin.is hefur undir höndum samskipti einstaklings við Heilsugæsluna í gegnum Heilsuveru, þar sem hann leitar upplýsinga um það hvort ástæða sé til þess að hann fari í bólusetningu, þar sem hann sýktist af Covid fyrir rúmu ári. Einstaklingurinn upplýsir í upphafi samskiptanna að hann hafi farið mótefnamælingu fyrir u.þ.b … Read More
Grikkland setur bólusetningaskyldu á 60 ára og eldri
Ríkisstjórn Grikklands ætlar að koma á bólusetningaskyldu fyrir alla borgara eldri en 60 ára. Neiti þeir að láta bólusetja sig eiga þeir yfir höfði sér mánaðarlegar sektir upp á 100 evrur. Þann 30. nóvember tilkynnti Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að gera bólusetningar að skyldu fyrir borgara eldri en 60 ára. Með þessari ákvörðun, sagði Mitsotakis, ætti að … Read More
Hvaða vanda leysa bóluefnapassar?
Þessi greini eftir Jón Ívar Einarsson lækni og prófessor við Harvard og Erling Óskar Kristjánsson verkfræðing birtist í Morgunblaðinu í dag: „Það finnast engin áreiðanleg gögn sem styðja staðhæfingar um að óbólusettir séu líklegri til að smitast af Covid-19.“ Eftir tæplega tvö ár af takmörkunum og frelsisskerðingu eru margir farnir að sýna merki langþreytu. Fólk venst aðgerðunum og fær æ … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2