46 ára ólympíumeistari í vaxtarækt látinn eftir hjartaáfall

frettinErlent

Ólympíumeistarinn og vaxtarræktarmaðurinn Shawn Rhoden, frá  Jamaíka, lést sl. laugardag úr hjartaáfalli. Hann bætist við þann langa lista íþróttamanna sem látis hafa skyndilega eða veikst alvarlega á síðustu fimm mánuðum. Fréttin.is birti listann yfir íþróttafólkið í gær, alls 75 manns að viðbættum Emil Pálssyni knattspyrnumanni, en listinn var fyrst birtur í þýskum fjölmiðli. Hinn 46 ára gamli Rhoden vann hinn eftirsótta titil Herra Olympía árið 2018, þá 43 ára gamall og … Read More

Simmi Vill með Covid og lítil einkenni – segir aðgerðir algjörlega galnar fyrir samfélagið

frettinInnlendar

At­hafna­maðurinn Sig­mar Vil­hjálms­son, eða Simmi Vill eins og hann er gjarnan kallaður, greindist með CO­VID-19 fyrir viku síðan. Simmi greindi fyrst frá þessu á Insta­gram-síðu sinni þar sem hann hefur leyft fylgj­endum sínum að fylgjast með sér í veikindunum. Hann virðist nokkuð hress og kátur og taka veikindunum með jafnaðargeði. Hann sér ekki að um alvarleg veikindi sé að ræða … Read More

Inga Sæland harðorð í garð sóttvarnaryfirvalda – sýndarmennska og hænuskref einkenna varnarbaráttuna

frettinInnlendar

Inga Sæland er langt frá því að vera sátt með heilbrigðisráðherra ef marka má nýjustu færslu hennar á facebook. Inga segir sýndarmennsku og hænuskref einkenna varnarbaráttuna. Inga segir einnig að aldrei frá upphafi þessa heimsfaraldurs hefur staðan verið eins alvarleg og nú. Hin margumtalaða bólusetning sem miklar vonir voru bundnar við, hefur svo langt frá því skilað þeim tilætlaða árangri … Read More