Suður-Afríski læknirinn sem upplýsti um Omicron segir einkennin óvenjuleg en væg

frettinErlent

Heilbrigðisráðherra Suður-Afríki segir í viðtali við SKY að ofsafengin viðbrögð Bretlands og annarra Evrópuríkja vegna nýs COVID afbrigðis sem fannst í Suður-Afríku sé ekki hægt að réttlæta þar sem engin sönnun sé til staðar um að það sé hættulegra. Innan fárra klukkustunda frá því að tilkynnt var um afbrigðið gáfu Bretland og Bandaríkin út ferðabann á sex Afríkuríki. ,,Ástæðan fyrir … Read More

Munu herlög verða sett á í stærstu löndum heims?

frettinPistlar

Eftirfarandi pistill eru vangaveltur lögmanns hér á landi sem kýs nafnleynd. Hann veltir fyrir sér næstu mögulegu skrefum í heimsmálum varðandi lög og reglur í tengslum við vaxandi mótmæli í heiminum. Munu herlög verða sett á? Þegar mótmælagöngur verða of margar og of stórar, munu yfirvöld geta sett á herlög. Það eru aðeins fáeinar aðstæður sem geta leyft að herlög … Read More

Ný ríkisstjórn litin dagsins ljós og stjórnarsáttmálinn kynntur

frettinInnlendar

Fram­sókn­ar­flokk­ur, Sjálf­stæðis­flokk­ur og Vinstri­hreyf­ing­in grænt fram­boð hafa gert með sér nýj­an sátt­mála um rík­is­stjórn­ar­sam­starf, að því er seg­ir í til­kynn­ingu. Nýja rík­is­stjórn­in ætl­ar meðal ann­ars að stuðla að efna­hags­leg­um stöðug­leika, leggja áherslu á bar­átt­una við lofts­lags­breyt­ing­ar og búa ís­lenskt sam­fé­lag und­ir aukna tækni­væðingu. Auk þess ætl­ar hún að fjár­festa í fólki. „Sátt­mál­inn fjall­ar um sam­eig­in­lega hags­muni þjóðar­inn­ar þar sem birt­ast … Read More