Óásættanleg þöggun snemmbúinna meðferða gegn kórónuvírusnum

frettinErlentLeave a Comment

Dr. Peter McCullough ræðir hér við fjölmiðilinn The Epoch Times um óásættanlega þöggun á snemmbúnum meðferðum gegn Covid eins og t.d. hýdroxýklórókíni, ivermectin og öðrum COVID-19 meðferðum. Læknirinn segist aldrei á ferli sínum hafa upplifað annað eins og að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir fjölda veikinda og andláta ef þessar meðferðir hefðu verið notaðar.  Læknirinn bendir … Read More

Laumuspil á RÚV, slökkt á Kveik

frettinPistlarLeave a Comment

Páll Vilhjámsson blaðamaður og kennari skrifar: Á Þorláksmessu var tilkynnt að Baldvin Þór Bergsson yrði yfirmaður Kastljóss RÚV. Kortéri fyrir jól er þægilegt að fela fréttir. Í fréttayfirliti RÚV er hvergi getið um að einn úr stjórnendateymi Stefáns útvarpsstjóra hafi verið sendur inn á fréttadeild að stýra Kastljósi. Baldvin Þór kynnti sjálfur breytinguna með færslu á Facebook. Lögreglurannsókn stendur yfir á … Read More

Með sjaldgæfan nýrnasjúkdóm eftir bólusetningu – ,,Lífið breyttist í martröð”

frettinLífið3 Comments

Maria Virchenko, er 33 ára líffræðingur og starfar við gæðaeftirlit hjá fyrirtækinu Algalif. Hún er frá Úkraínu en hefur búið á Íslandi í rúmlega fjögur ár. Maria segist aðallega hafa farið í Covid bólusetningu til að geta ferðast á milli Íslands og heimalandsins án þess að þurfa að sæta sóttkví en auðvitað líka til að verjast kórónuveirunni. Full eftirsjár Ef … Read More