Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið að veita þeim sem þegið hafa þriðja skammt bóluefnis undanþágu frá sóttkví. Þetta gerir hann þrátt fyrir að fyrir liggi að líkur á að þetta fólk smitist og smiti aðra séu aðeins 30% minni en líkur á smiti óbólusettra. Í viðtali við RÚV 6. desember sagðist Willum Þór virða það sjónarmið fólks að það vildi ekki … Read More
Dómstóll fyrirskipar birtingu allra skjala um bóluefni Pfizer – FDA krafðist leyndar
Staðfest er að Bandaríkjamenn eigi þegar í stað rétt til upplýsinga um Pfizer bóluefnið og þróun þess. Dómstóll í Texas fyrirskipaði Matvæla- og lyfjaeftirlitinu (FDA) að birta meira en 320.000 skjöl sem tengjast Pfizer COVID-19 bóluefninu og skal eftirlitið birta 55.000 blaðsíður á mánuði þar til öll skjölin hafa verið birt. FDA hafði farið fram á að þurfa ekki að … Read More
Lyfjastofnun í tilvistarkreppu með hugtökin neyðarleyfi og tilraunalyf
Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir fjallar á facebook síðu sinni um tilvistar- kreppu Lyfjastofnunar varðandi skilgreiningu á hugtökunum ,,neyðarleyfi“ og ,,tilraunalyf.“ Hann segir meðal annars: ,,Lyfjastofnun sá sig tilknúna eða af gefnu tilefni að senda út tilkynningu um skilyrt markaðsleyfi, eitthvað á þessa leið:“ Við erum ekki með neyðarleyfi og notum ekki tilraunalyf. ,,Lyfjastofnun reynir að sverja af sér orðróminn um slíkt. Löng … Read More