17 af 29 inniliggjandi sjúklingum vegna Covid hafa þegið tvær sprautur eða fleiri

frettinInnlendarLeave a Comment

Landspítalinn birti í gær í fyrsta sinn yfirlit yfir sjúklinga sem liggja inni vegna Covid-19 og sjúklinga sem liggja inni af öðrum orsökum en eru með Covid-19. Fram kemur í yfirlitinu að 17 af 29 inniliggjandi sjúklingum vegna Covid-19 hafa þegið tvær sprautur eða meira, ekki er vitað um bólusetningastöðu eins sjúklings. 11 sjúklingar eru sagðir óbólusettir, ekki kemur hins … Read More

Að logar týra en hvað veit Willum Þór…

frettinInnlendar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Það var harmþrungin sjón að sjá þann góða mann Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra á covid-fundi Velferðarnefndar Alþingis. Týra logaði að baki Willums í auga stormsins, vitandi ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Ráðherra vill augljóslega gera hið rétta en hefur í raun ekki val um annað en að fylgja boðum og bönnum sérfræðinga sem hafa tekið yfir … Read More

RÚV og Fréttin: umdeildir fjölmiðlar

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar RÚV birtir frétt um að annar fjölmiðill, Fréttin.is, sé umdeildur og ætti ekki að fá leyfi til að mæta á blaðamannafundi. Í frétt RÚV er Fréttin.is bendluð við falsfréttir og upplýsingaóreiðu. RÚV lætur falsfrétt standa um að þrír Íslendingar sæti ákæru í Namibíu og nafngreinir þá. En það eru engir Íslendingar sem sæta ákæru í Namibíu. Sú vitneskja hefur legið … Read More