Mótmæli gegn bóluefnapassanum eru farin að færast á annað stig. Ráðist var að franska þingmanninum Stephane Claireaux, sem er meðlimur stjórnarflokks Emmanuel Macron forseta, La Republique En Marche, fyrir fram heimili hans. Stephane Claireaux er þingmaður á eyjunni Saint-Pierre Miquelion sem er sjálfstjórnarhérað undir stjórn Frakklands rétt undan ströndum Nýfundnalands. Fjöldi fólks hafði farið um götur bæjarins þar sem þingmaðurinn … Read More
Þríbólusettur maraþonmethafi greinist með hjartavöðvabólgu – gerir hlé á æfingum
Maraþonmethafinn Fabienne Schlumpf frá Sviss hefur greinst með hjartavöðva-bólgu og mun mögulega ekki keppa aftur. Schlumpf sem er 31 árs gömul tilkynnti á Instagram á fimmtudag að hún væri komin með hjartavöðvabólgu og sem stendur megi hún ekki stunda neinar íþróttir eða taka þátt í æfingum. ,,Slæmar fréttir,“ segir hún. ,,Því miður hef ég greinst með hjartavöðvabólgu. Þetta eru klárlega … Read More
Ungur drengur frá Afghanistan sameinaður fjölskyldunni á ný
Ungur afganskur drengur sem hefur verið aðskilinn frá foreldrum sínum síðan í ringulreiðinni í agúst í brottflutningi Bandaríkjanna frá Afganistan, hefur loksins verið sameinaður fjölskyldu sinni á ný. Talibanar höfðu nýlega tekið við stjórn landsins og margir Afganar reyndu í örvæntingu að flýja landið. Bandarískum hermanni var rétt tveggja mánaða gamalt barn, Sohail Ahmadi, yfir grindverk til að verja það … Read More