Að minnsta kosti sjö eru látnir og níu slösuðust alvarlega eftir að hluti úr stórum klettavegg hrundi ofan á tvo báta með ferðamönnum á vinsælum útsýnisstað í suðausturhluta Brasilíu. Yfirvöld segja að þriggja manna sé enn saknað og kafarar leita enn í vatninu. Það var um hádegi í gær sem kletturinn gekk úr berginu og lenti ofan á þremur bátum … Read More
Minnkar bólusetning vörn gegn smiti?
Eftir Þorstein Siglaugsson hagfræðing: Eftir 20. desember tóku tölur um 14 daga nýgengi smita af Covid-19 eftir bólusetningarstöðu mjög óvænta stefnu. Þegar þetta er ritað hafa smit fullbólusettra fullorðinna með örvun á hver 100 þúsund ríflega ellefufaldast og smit tvíbólusettra fullorðinna sjöfaldast. Á sama tíma hafa smit óbólusettra aðeins 2,6-faldast. Meðal barna sjáum við sömu breytingu, smit fullbólusettra tæplega tífaldast … Read More
Sóttvarnalæknir blekkir ríkisstjórnina – viljandi eða sökum kunnáttuleysis?
Jóhannes Loftsson verkfræðingur fjallar á Facebook á síðu sinni í dag um fullyrðingu sóttvarnalæknis sem fram kemur í eftirfarandi setningu á bls. 3 í minnisblaði hans frá 20.desember sl.: ,,Mjög fáir hafa smitast eftir að hafa fengið örvunarskammt eða um 110 manns af um 149.000 bólusettum (0,07%).“ Jóhannes segir að þrjár veigamikla skekkjur séu í þessari yfirlýsingu sóttvarnalæknis til ríkisstjórnarinnar … Read More