Neikvæðar niðurstöður úr sýnatöku þriggja fyrirtækja sögð mannleg mistök og gallar í verklagi

frettinInnlendar1 Comment

Rétt fyrir áramótin greindi Fréttin frá því að Margrét Friðriksdóttir ritstjóri miðilsins ætlaði sér að fara í sýnatöku hjá fyrirtækinu Arctic Therapeutics sem býður upp á hraðpróf. Margrét sem er með undanþágu landlæknisembættisins frá sýnatöku úr nefkoki taldi að fyrirtækið gæti tekið aðeins sýni úr munnkoki eins og hægt er hjá Orkuhúsinu á Suðurlandsbraut. Þegar í ljós kom að það væri ekki hægt með hraðprófum … Read More

Nær 600 umsóknir afgreiddar hjá umboðsmanni Alþingis á síðasta ári

frettinInnlendarLeave a Comment

Nýtt met var slegið hjá umboðsmanni Alþingis á árinu 2021 en embættið afgreiddi 570 kvartanir sem er liðlega 5% fjölgun frá 2020. Að meðaltali bárust umboðsmanni tæplega 50 kvartanir í mánuði, langflestar í maí þegar þær voru 84 og fæstar í júlí 31. Eftir að kvörtunum tók að fækka frá árinu 2012, þegar þær voru 536, urðu þær fæstar 384 … Read More

Heilbrigðisráðherra gengur á bak orða sinna

frettinInnlendar4 Comments

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið að veita þeim sem þegið hafa þriðja skammt bóluefnis undanþágu frá sóttkví. Þetta gerir hann þrátt fyrir að fyrir liggi að líkur á að þetta fólk smitist og smiti aðra séu aðeins 30% minni en líkur á smiti óbólusettra. Í viðtali við RÚV 6. desember sagðist Willum Þór virða það sjónarmið fólks að það vildi ekki … Read More