Málþing um upplýst samþykki í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði 1. apríl

frettinInnlendar1 Comment

Vísindasiðanefnd boðar til málþings í Veröld, húsi Vigdísar þann 1. apríl kl. 12:30 – 15:30. Áætlað er að streymt verði beint frá viðburðinum. Nánari upplýsingar um streymið verða birtar þegar nær dregur. Markmið fundarins er að vekja upp umræðu um upplýst samþykki í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mun opna málþingið með ávarpi. Þá koma Sigurður Guðmundsson fyrrum … Read More

Listamaðurinn Tunglfari gefur út sína fyrstu plötu

frettinInnlendarLeave a Comment

Listamaðurinn Tunglfari var rétt í þessu að gefa út sína fyrstu plötu, en um er að ræða fjögurra laga EP plötu sem er að mestu samin á hljóðgervla ásamt söng. Platan fjallar um ferðir Tunglfara út fyrir sólkerfið. Hér má hlýða á plötuna á Spotify eða Bandcamp, en henni verður dreift á fleiri miðla á næstu dögum ásamt því að … Read More