Wikipedia eyðir út færslu um fjárfestingasjóð Hunter Biden

frettinErlentLeave a Comment

Ritstjórar Wikipedia eyddu sl. miðvikudag út færslu um Rosemont Seneca Partners, fjárfestingasjóð sem stofnaður var af Hunter Biden, syni Bandaríkjaforseta. Færslunni var eytt út á þeirri forsendu að hún „hefði enga þýðingu.“ Þetta sýna ummæli í athugasemdum á spjallsíðu Wikipedia. Fjárfestingarfélagið, sem var stofnað af Hunter Biden, hefur verið miðpunkturinn í fjölmörgum vangaveltum um viðskipti Hunter erlendis. „Félagið er aðeins … Read More

Þekktir Þjóðverjar senda kanslaranum opið bréf – „stöðvið vopnasendingar“

frettinErlentLeave a Comment

Tuttugu Þjóðverjar sem eru áberandi í vísinda-, stjórnmála-, menningar- og öðrum stéttum Þýskalands, þar á meðal fyrrverandi varaforseti þingsins, Antje Vollmer, hafa sent opið bréf til kanslara Þýskalands, Olafs Scholz. Í bréfinu kalla undirritaðir einstaklingar eftir því að vopnasendingum til Úkraínu verði hætt. Í bréfinu segir einnig að Þýskaland og önnur NATO-ríki hafi gerst þátttakendur í stríðinu með því að … Read More

Þýski seðlabankinn: ESB gæti valdið efnahagskreppu í álfunni

frettinErlentLeave a Comment

Embættismenn Evrópusambandsins eru að íhuga allsherjar viðskiptabann á rússneskan jarðgasinnflutning. Hugmyndir um slíkt bann hafa valdið áhyggjum hjá æðsta banka Þýskalands, sem gaf til kynna í nýjasta mánaðarblaði sínu sem birt var á föstudag að tafarlaust og algert bann við innflutningi á gasi frá Rússlandi gæti aukið hættuna á stöðnun og leitt til hrikalegs samdráttar. Þýski seðlabankinn, varaði við því … Read More