Elon Musk ætlar að opna aftur fyrir Trump ef tilboðið gengur eftir

frettinErlentLeave a Comment

Elon Musk segir að ef tilboð hans um kaup á Twitter gangi eftir muni hann snúa við banni Donalds Trumps á samskiptamiðlinum. Stjórn Twitter samþykkti 44 milljarða dala yfirtökutilboð Musk í síðasta mánuði. En Musk sagði að þessu væri ekki lokið, en ef allt gengi eftir yrðu kaupin kláruð á næstu tveimur til þremur mánuðum. Ákvörðun Twitter um að banna … Read More

Snævi þaktir Vestfirðir

frettinInnlendarLeave a Comment

Vorið er ekki komið á Vestfjörðum sbr. meðfylgjandi myndir og skilaboð frá Lögreglunni á Vestfjörðum. „Góðan daginn gott fólk. Þetta er staðan núna í morgunsárið á Ísafirði og öruggt er að svo er einnig víðar á Vestfjörðum. Við hvetjum alla til að fara varlega og aka í samræmi við aðstæður. Þó svo að í áramótakveðju okkar hafi verið komið inn … Read More

12 dómarar fallast ekki á frávísunarkröfu Þóru og Aðalsteins

frettinInnlendar2 Comments

„Landsréttur tók sér ekki langan tíma til að staðfesta niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra um að lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra og staðgengill hans væri ekki vanhæf til að fara með rannsókn á meintum brotum gegn friðhelgi Páls Steingrímssonar skipstjóra. Páll Steíngrímsson skipstjóri skrifaði rétt í þessu á facebook: „Jæja, nú hafa allt í allt 12 íslenskir dómarar ekki fallist á lagaklæki … Read More