Mikilvægi kristinna gilda í stjórnmálum

ThordisInnlendar1 Comment

Nýverið sagði frettin.is frá því að kristnir sæktu fram í stjórnmálum i Pennsylvaniu í Bandaríkjunum. En ekki þarf að fara út fyrir landsteinana til þess að heyra nafni Jesú Krists haldið á lofti í stjórnmálum. Nýverið vitnaði oddviti M-listans í Múlaþingi ítrekað í Jesú Krist og bað hann að blessa Múlaþing og íbúa þess. Í fimm mínútna framsögu sinni áminnti … Read More