Mikill var viðbúnaðurinn á Akureyrarflugvelli í hádeginu vegna komu einkaflugvélar sem lenti þar. Samkvæmt mbl.is er um að ræða einkavél Marks Zuckerbergs, forstjóra Meta, móðurfyrirtækis Facebook og Instagram. Í frétt Morgunblaðsins kom fram að sjónarvottar hafi séð brynvarðra bíla á svæðinu. Haft er eftir Guðjóni Helgasyni, upplýsingafulltrúa Isavia, að einkaflugvél væri að lenda á flugvellinum og staðfest hafi verið að … Read More
Fyrrum leikmaður Swansea hneig niður í miðjum leik og lést
Mark Davies, fyrrum knattspyrnumaður Swansea City, hneig niður í leik um helgina og lést 49 ára að aldri. Fyrrum varnarmaðurinn var að spila með öldungaliði Llanelli Town AFC í bikarúrslitaleik eldri en 45 ára gegn Penybont FC í Cardiff á sunnudaginn þegar hann féll niður. Neyðaraðstoð var kölluð til en Davies var úrskurðaður látinn á vettvangi. Hinum vinsæla leikmanni hefur … Read More
Bláa lónið og orkuverið í Svartsengi í mikilli hættu vegna hraunrennslis
Ólafur G. Flóvenz, jarðeðlisfræðingur og fyrrum forstjóri Íslenskrar orkurannsókna (ÍSOR), telur að landrisið núna undir Reykjanesskaga við Þorbjörn stafi að mestu leyti af kviku en ekki gasi og mögulega hafi kvikustreymi leitað til hliðar í átt að Svartsengi þegar eldgosinu í Fagradalsfjalli lauk í fyrra, frá þessu er greint á mbl.is. Ólafur bendir á að það sem olli landrisinu fyrir … Read More