Féttinni barst í dag ábendingar þess efnis að Arndís Anna Gunnarsdóttir þingmaður pírata hafi skrifað pistil í gær á Vísir, þar sem hún fjallar um mál drengs sem líktist eftirlýstum glæpamanni. Eins og flestum er kunnugt um þá fór lögreglan mannavilt í tvígang en var að fylgja eftir ábendingum sem bárust frá almennum borgurum. Umræddur drengur er með sama hörundslit … Read More
Rússar undirbúa einhliða úrsögn úr WHO og WTO
Rússneska ríkisstjórnin undirbýr nú einhliða úrsögn úr ýmsum alþjóðlegum stofnunum, þar á meðal Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO), sagði varaforseti rússneska þingsins, Pyotr Tolstoy, í síðustu viku. „Við höfum hafið vinnu við að endurskoða alþjóðlegar skuldbindingar okkar, sáttmála sem í dag hafa engan ávinning, en skaða þess í stað landið okkar. Utanríkisráðuneytið sendi lista yfir slíka samninga til þingsins,“ sagði … Read More
Forsætisráðherra skipar starfshóp gegn hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp gegn hatursorðræðu (e. hate speech) til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku samfélagi. Forsætisráðherra lagði fram minnisblað þess efnis í ríkisstjórn á föstudag. Meginhlutverk hópsins verður að skoða hvort stjórnvöld skuli setja fram heildstæða áætlun um samhæfðar aðgerðir stjórnvalda gegn hatursorðræðu. Í því skyni verður starfshópnum falið að gera … Read More