Trudeau gaf þrjár milljónir dollara af skattfé til World Economic Forum

frettinErlentLeave a Comment

Ríkisstjórn Justin Trudeau í Kanada gaf á síðast ári um þrjár milljónir bandaríkjadala til hinna umdeildu samtaka auðkýfinga World Economic Forum (WEF), samkvæmt opinberum gögnum. En eins og kunnugt er er Trudeau meðlimur samtakanna og mikill félagi Klaus Schwab, stofnanda samtakanna, sem segist stjórna Trudeau og fleiri þjóðarleiðtogum . Samkvæmt opinberum gögnum í Kanada fyrir fjárlagaárið 2020-2021 fékk WEF 2.915.095 dollara … Read More

Elon Musk ætlar að opna aftur fyrir Trump ef tilboðið gengur eftir

frettinErlentLeave a Comment

Elon Musk segir að ef tilboð hans um kaup á Twitter gangi eftir muni hann snúa við banni Donalds Trumps á samskiptamiðlinum. Stjórn Twitter samþykkti 44 milljarða dala yfirtökutilboð Musk í síðasta mánuði. En Musk sagði að þessu væri ekki lokið, en ef allt gengi eftir yrðu kaupin kláruð á næstu tveimur til þremur mánuðum. Ákvörðun Twitter um að banna … Read More

Snævi þaktir Vestfirðir

frettinInnlendarLeave a Comment

Vorið er ekki komið á Vestfjörðum sbr. meðfylgjandi myndir og skilaboð frá Lögreglunni á Vestfjörðum. „Góðan daginn gott fólk. Þetta er staðan núna í morgunsárið á Ísafirði og öruggt er að svo er einnig víðar á Vestfjörðum. Við hvetjum alla til að fara varlega og aka í samræmi við aðstæður. Þó svo að í áramótakveðju okkar hafi verið komið inn … Read More