ESB vill afnema neitunarvald aðildarríkja varðandi herþjónustu

frettinPistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrirbæri eins og Evrópusambandið, bandaríska alríkið, hið opinbera á Íslandi og auðvitað bara öll önnur einokunarbatterí kunna að skera ost. Ein sneið í einu þar til ekkert er eftir. Nú eiga sér stað umræður innan Evrópusambandsins um möguleika sambandsins til að senda ungt fólk í aðildarríkjum á vígvöll til að deyja fyrir einhvern málstað stjórnmálaelítunnar. Hingað til … Read More

Úkraínu spáð sigri í Eurovision og Íslandi 32. sæti

frettinInnlendarLeave a Comment

Rapplaginu Stefania með Kalush Orchestra frá Úkraínu er spáð sigri í söngvakeppni Eurovision nk. laugardag. Lagið er samið til heiðurs móður eins hljómsveitarmeðlimsins. Ítalíu og Bretlandi er spáð öðru og þriðja sæti en Íslandi, með laginu Hækkandi sól, 32. öðru sæti.

„Vissum ekki að dánartíðni Covid væri lág og helst sjúkdómur hinna eldri”

frettinErlent1 Comment

„Við skildum ekki að það væri frekar lág dánartíðni og að þetta væri sjúkdómur aðallega  meðal þeirra öldruðu, eins og flensa.“ (Bill Gates) Milljarðamæringurinn Bill Gates og stofnandi Bill & Melinda Gates Foundation sagði í viðtali sl. fimmtudag að hann skildi nú að COVID hefði „nokkuð lága“ dánartíðni og væri svipuð og flensa. „Það var ekki fyrr en í byrjun … Read More