Gabriela Bucher framkvæmdastjóri samtakanna Oxam var viðstödd hina árlegu ráðstefnu World Economic Forum í Davos í vikunni. Þar sat hún í pallborði með meðal annars forstjóra Moderna Inc., Stéphane Bancel, sem kvartaði fyrr í vikunni undan því að bóluefni fyrirtækisins væri að seljast mjög illa og 30 milljónir skammta væru á leið í ruslið. Gabriela sagði að Covid hafi verið … Read More
Kynami, vísindi og minnihlutafrekja
Páll Vilhjálmsson kennari og blaðamaður skrifar: „Kynami er sú hugmynd eða upplifun að einstaklingur sé ekki af því kyni sem viðkomandi fékk úthlutað við fæðingu og geta lyfjameðferðirnar leitt til kynleiðréttingaraðgerðar,“ segir í umfjöllun Stundarinnar um transbörn. Í myrkri aktívisma og fákunnáttu, fullyrðir fyrirsögnin. Samkvæmt viðtengdri frétt er eitthvað enn ósagt um „upplifunarvísindi.“ Líklega að þau séu ritrýnd og staðfest … Read More
NIH rannsókn: Óbólusettir mun líklegri til að mynda ónæmi eftir Covid sýkingu en bólusettir
Lítið hefur farið fyrir athyglisverðri rannsókn sem bandarískir vísindamenn frá NIH (National Institute of Health) og Moderna Inc. gerðu og birt var fyrir u.þ.b. mánuði á medRxiv. Rannsóknin sýnir að óbólusettir eru mun líklegri til að mynda breiðvirkt ónæmi eftir Covid sýkingar heldur en þeir sem hafa fengið mRNA Covid sprautur. Vísindamennirnir framkvæmdu rannsóknina til að meta mótefni gegn kjarnprótíninu … Read More