Hvernig skal halda heilanum ungum

frettinPistlarLeave a Comment

Þýdd grein eftir Joseph Mercola Eru gleymska og „eldstu augnablik“ óumflýjanlegir þættir öldrunar? Margir læknar segja að það sé fullkomlega eðlilegt að minnið skerðist þegar þú nærð miðjum aldri. Ekki eru allir á sama máli hvað þetta varðar. Reyndar, ef þú tekur eftir minnisleysi, ættirðu að  íhuga alvarlega að gera tafarlausar lífsstílsbreytingar til að hjálpa til við að snúa við, … Read More