Engin stemning?

frettinPistlar2 Comments

Eftir Arnar Þór Jónsson. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 23. júní 2022. Í viðtali við RÚV 16. júní sl. 1 ) lét Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir þau um­mæli falla að ekki yrði gripið til tak­mark­ana „strax“ vegna fjölg­un­ar Covid-smita. Slíkt réðist af „því hvernig far­ald­ur­inn þró­ast“. Í beinu fram­haldi sagði Þórólf­ur „al­veg ljóst að það er eng­in stemn­ing fyr­ir nein­um tak­mörk­un­um … Read More

Sundkonan Anita Alvarez missti meðvitund á heimsmeistarmóti – bjargað frá drukknun

frettinErlentLeave a Comment

Banda­ríska sund­konan Anita Al­varez missti meðvitund og var bjargað frá drukknun á heims­meistara­mótinu í sundi í Búda­pest í gær. Hún hafði sokkið á botn laugarinnar. Sundjálfari Anitu, Andrea Fuentes sem er fjór­faldur ólympíu­meistarinn var snögg að bregðast við. Hún stakk í fötunum ofan í sund­laugina og synti Anitu upp á yfir­borðið. Anita fékk læknisaðstoð á bakkanum áður en  hún var … Read More

Landlæknir Dana viðurkennir að COVID bólusetningar barna skiluðu ekki árangri

frettinErlentLeave a Comment

Í nýlegu viðtali viðurkenni yfirmaður hinnar dönsku Sundhedsstyrelse, sem er ígildi embættis landlæknis á Íslandi, Søren Brostrøm, að bólusetning barna hefði ekki skilað árangri og að ef taka ætti ákvörðun um slíkt í dag yrði ákveðið að sprauta ekki ungmenni gegn COVID-19. „Eftir á að hyggja fengum við ekki mikið út úr því að bólusetja börnin, sagði Brostrøm  á TV … Read More