Belgískir bændur réðust inn í ráðhúsið – reglum um nítrógenlosun mótmælt

frettinErlent1 Comment

Belgískir bændur og stuðningsmenn þeirra söfnuðust saman í hundruðum ef ekki þúsundum fyrir framan ráðhúsið í Hoogstraten í vikunni. Myndband sýnir mótmælendur hrópandi í kringum brennandi dekk þegar sírenur fara í gang. Síðar um daginn ruddust mótmælendur inn um dyrnar í ráðhúsinu og á upptöku sjást þeir hrópa „hoo-eh!“ á lögreglumenn sem hlupu inn til að hindra framgöngu þeirra. Rétt … Read More

Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að bærinn geti ekki tekið við fleiri hælisleitendum og flóttafólki – ríkið verði að taka við keflinu

frettinInnlendar1 Comment

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, kallar eftir því að ríkið taki við þjónustu flóttafólks og hælisleitenda í stað þess að sveitarfélögin veiti hana. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar ályktaði í gær um að bærinn gæti ekki veitt þá þjónustu sem ætlast væri til af honum og var ályktunin samþykkt einróma. Bæjarstjórinn segir lausnina ekki felast í því að fleiri sveitarfélög taki á móti fólki. … Read More

Arnar Þór: mannkynssagan uppfull af fasisma og óhóflegri valdbeitingu ríkja yfir þegnunum

frettinInnlendarLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson hæstaréttarlögmaður, varaþingmaður og fv. héraðsdómari, hefur vakið athygli fyrir að vera óhræddur við að tjá óvinsælar skoðanir í fjölmiðlum undanfarin ár. Í þætti hjá Sölva Tryggvasyni, ræða hann og Arnar hlutverk ríkisins, mikilvægi þess að vera hugrakkur, hjarðhegðun og margt fleira. Arnar segir mikilvægt að vera vakandi yfir því að dómstólar og löggjafinn sveiflist ekki eins og … Read More