Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lýsti því yfir á Twitter að Kanada styddi eindregið fólk sem tjáir sig og mótmælir friðsamlega í Íran. „Við skorum á írönsku stjórnina að binda enda á kúgun sína á tjáningarfrelsi – og binda enda á áframhaldandi áreitni og mismunun gegn konum,“ skrifar Trudeau á Twitter. Ekki stóð á viðbrögðum Kanadamanna o.fl. í svörum undir færslunni. … Read More
Seðlabanki Ástralíu segist gjaldþrota eftir faraldursráðstafanir
Seðlabanki Ástralíu viðurkenndi á miðvikudag að hann væri í grundvallaratriðum gjaldþrota. Allt eigið fé hans hefur þurrkast út vegna „heimsfararaldurtengdra“ skuldabréfakaupa. Seðlabankinn hóf skuldabréfakaupaáætlun sína í nóvember 2020, sem aðra lotu ráðstafana, til að bregðast við heimsfaraldrinum. Í fyrstu lotu ráðstafana lækkuðu vextir mjög mikið og þannig var hægt að bjóða bönkum ódýra þriggja ára fjármögnun. Aðgerð bankans var framlengd … Read More
Fjórði leikmaðurinn í efstu deild Þýskalands greinist með krabbamein í eistum
Greint var frá því seinni part ágúst sl. að þrír knattspyrnumenn í efstu deild í Þýskalandi (Bundesliga) hafi greinst með krabbamein í eistum í sumar, með nokkura daga millibili. Þetta voru þeir Sebastien Haller, framherji hjá Dortmund, Marco Richter, leikmaður Hertha Berlin, Timo Baumgartl varnarmaður Union Berlin. A.m.k Union Berlin hefur sent alla sína menn í rannsókn. Haller sem er 28 … Read More