Fjórir íslenskir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir af sérsveit Ríkislögreglustjóra í gær vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka. Tveir mannanna voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald, annar í viku en hinn í tvær vikur. Þeir eru einnig grunaðir um umfangsmikla vopnaframleiðslu með notkun þrívíddarprentara. Þetta kom fram á blaðamannafundi Ríkislögregslustjóra. Forsvarsmenn Ríkislögreglustjóra segja að íbúar landsins séu öruggari nú þegar búið er að … Read More
Borgarastríð í Bandaríkjum Norður-Ameríku og afleiðingar á alþjóðavettvangi
Eftir Arnar Sverrisson: Heimsveldisfjörbrot Bandaríkjanna eru ógnvænleg. Fyrir um ári síðan lét hartnær helmingur Bandaríkjamanna í ljósi þá skoðun, að Bandaríkin stefnu í átt að borgarastríði. Sjálf hugveitan, Brookings Institution, sem stendur yfirvöldum nær, telur slíka þróun sennilega. Í Washington Post skrifuðu þrír hershöfðingjar á eftirlaunum, að herinn ætti að búa sig undir vopnaða mótspyrnu gegn almenningi við næstu alríkiskosningar … Read More
Dánardómstjóri staðfestir andlát af völdum hjartavöðvabólgu eftir C-19 sprautu
Dánardómstjóri á Nýja Sjálandi hefur nýlega staðfest að andlát hins 26 ára gamla Rory Nairn hafi verið af völdum COVID-19 mRNA tilraunabóluefnisins frá Pfizer. Rory Nairn lést í nóvember, aðeins 12 dögum eftir að hann fékk fyrsta skammtinn af Pfizer mRNA tilraunabóluefninu. Eftir inndælingu sprautefnisins fékk hann hjartsláttarónot sem fyrst voru álitin streita vegna væntanlegs brúðkaups hans og vegna endurbóta … Read More