Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni og Þórður Snær á Kjarnanum birtu greinar (hér og hér) í gær um RSK-sakamálið þar sem báðir eru sakborningar og bíða ákæru. Alli og Doddi eru eins og Síamstvíburar, birta sama efnið á sama tíma. Fréttir þeirra um meinta skæruliðadeild Samherja birtust báðar 21. maí í fyrra. Daginn áður hringdu … Read More
Mannréttindafulltrúi SÞ krefst hlutlausrar rannsóknar á dauða ungrar konu í Íran
Samkvæmt Alarabya fréttastöðinni þá var banamein hinnar 22 ára kúrdísku Mahsa Amini sem féll í dauðadá og lést eftir að íranska siðgæðislögreglan handtók hana 13. september þungt högg á höfuðið en ekki hjartaáfall eins og lögreglan hafði haldið fram. Írönsk fréttastöð er sögð hafa fengið sjúkragögn hennar gegnum hakkara og eru þau sögð sýna greinilegt brot á höfuðkúpu, heilablæðingar og … Read More
Sæluríki og sköp – rottur, mýs og menn
Eftir Arnar Sverrisson: John Bumpass Calhoun (1917-1995) var bandarískur hátternisfræðingur, sem gerði merkilegar tilraunir á nagdýrum, bæði músum og rottum. Hann skóp þeim umhverfi allsnægta og öryggis. Í upphafi fjölgaði dýrunum hratt, þau átu og drukku, forvitnuðust, lærðu á umhverfið, sýndu hverju öðru áhuga og viðeigandi kynhegðun. En þegar fjölgunin náði ákveðnu marki, fór að síga á ógæfuhliðina. Smám saman … Read More