Fremur neyðarlegt atvik kom upp hjá fréttakonu breska ríkisútvarpsins (BBC) í gær þegar hún lýsti útsendingu frá móttöku Karls Bretakonungs í tilefni útfarar Elísabetar II Bretadrottningar. Fréttakonan þekkti ekki Margréti Þórhildi Danadrottningu og Friðrik krónprins í sjón. „Þarna koma fleiri gestir, konungur og drottning Hollands,“ sagði fréttakonan þegar Margrét Þórhildur Danadrottning og sonur hennar Friðrik krónprins gengu inn í Buckingham … Read More
Verð á lítíumi hefur þrefaldast og mun leiða til hækkunar á kostnaði rafbíla
Verð á litíumkarbónati, lykilefninu sem notað er til að búa til rafhlöður fyrir rafbíla, hefur haldið áfram að hækka og þrefaldast á síðasta ári. Litíum er aðallega unnið í Kína, sem er með einokun á rafhlöðumarkaði. Verð á litíumkarbónati í Kína fór í 71.315 dollara tonnið þann 16. september, samkvæmt upplýsingum frá Asian Metal Inc. Þetta hefur leitt til hækkunar á kostnaði … Read More
„Staðreyndatékkari“ notar strámannsrök og fer með fleipur
Nýlega ákváðu dönsk heilbrigðisyfirvöld að hætta að gera Covid bóluefni og örvunarlyf aðgengileg almenningi undir 50 ára aldri, og athuga þarf að hér er rætt um almenning, það eru undantekningar frá reglunum. Þessi áhugaverða þróun, og sú staðreynd að rökin fyrir þessari ákvörðun hafa ekki verið útskýrð á réttan hátt, hefur greinilega valdið usla meðal þeirra sem hafa þann starfa … Read More