Bandarískt sjúkrahús gerir auglýsingu um hjartavöðvabólgu í börnum

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríska sjúkrahúsið The New York-Presbyterian Hospital hefur gert auglýsingu í þeim tilgangi að vekja athygli á hjartavöðvabólgu meðal barna. Auglýsingin gefur til kynna að hjartabólgur hjá börnum sé algengt ástand. Myndbandið, sem ber titilinn „Saga barnasjúklings – Suri“ segir frá barni sem „var með slæman magaverk sem reyndist vera hjartavöðvabólga, alvarleg hjartabólga. Myndbandstextinn segir að „þverfaglegt teymi okkar á bráðamóttöku … Read More

Þessi CBD olía er í uppáhaldi

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Á þessu ári lét ég loks verða af því að prófa ýmsar CBD vörur. Eftir frábæra reynslu bæði af CBD dropum og áburðum sem í er CBD hef ég nokkrum sinnum spurt sjálfa mig af hverju ég hafi ekki gert það fyrr – en allt á greinilega sinn tíma. HAMPUR TIL LÆKNINGA Í ÞÚSUNDIR ÁRA CBD er … Read More

Báknið blæs út eins og óstöðvandi blaðra

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um mikla fjölgun opinberra starfsmanna undanfarin ár og þá sérstaklega undanfarin tvö ár (sveitarfélögin að vísu ekki tekin fyrir). Skattgreiðendur hljóta að finna til í veskinu þegar þeir sjá þessa fjölgun á línuriti. Á þessu eru auðvitað ýmsar skýringar. Heilbrigðiskerfið þarf að stækka með fjölgun landsmanna og ferðamanna. Sífellt fleiri sérþörfum þarf að sinna, … Read More