„Kona, líf, frelsi“ – Konur í Íran mótmæltu kúgurum sínum 1979 og mótmæla enn

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Enn er mótmælt í Íran, þriðju vikuna í röð frá því að ung kona lést í haldi siðgæðislögreglunnar þann 13 september. Í frétt BBC frá 3 október má sjá skólastúlkur í Karaj ganga í hópum, veifandi slæðum sínum í mótmælaskyni við að þeim sé skylt að hylja hár sitt og kyrja  „Death to the dictator“ og eiga þar við Khameinei. … Read More

Fjöldahjálparstöð

frettinJón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fjöldahjálparstöð er fínt orð yfir flóttamannabúðir á engilsaxnesku „refugee camp.“ Þetta verður að gera, þar sem stjórnvöld hafa ekki nein úrræði varðandi móttöku ólöglegra innflytjenda og raunverulegra hælisleitenda.  Ástæða þess, að við erum lent í þessum ógöngum varðandi hælisleitendur er margþætt. Við stjórnum ekki lengur landamærunum heldur höfum fórnað þeirri yfirstjórn á grundvelli Scengen samstarfs, sem við … Read More

Starfsmaður barnaverndar sagður hafa beitt dóttur sína ofbeldi: starfar nú á velferðarsviði Akureyrarbæjar

frettinInnlendar1 Comment

Feðginin Ólafur Tryggvi Hermannsson og Sveinfríður Ólafsdóttir hafa staðið í deilum við móður stúlkunnar en hún er félagsráðgjafi sem starfaði til margra ára á fjölskyldusviði hjá Akureyrarbæ. Konan flutti svo suður til Reykjavíkur og starfaði um tíma hjá barnavernd í sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu. Konan missti forræði yfir dóttur sinni og býr hún því nú hjá föður sínum samkvæmt hennar eigin … Read More